Erfðanefnd landbúnaðarinsFrétt
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

Tenglar

LANDSÁÆTLUN 2014-2018

ERFDALINDASETUR LBHÍ

 

STEFNUMÖRKUNARÁÆTLUN

ERFÐANEFNDAR 2009-2013

 

MÁLÞING ERFÐANEFNDAR OKT 2010

 

NordGen

 

GLOBALDIV

 

ELBARN

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

24.september.2012

Litafjölbreytileiki íslenska kúastofnsins

Mynd með frétt

 

Litafjölbreytileiki íslenska kúastofnsins er heiti á BS verkefni Söru Maríu Davíðsdóttur sem útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Íslands með BS gráðu í búvísindum síðast liðið vor. Í ritgerðinni fer hún yfir þróun íslenskra kúalita og litamynstra undanfarna tvo áratugi, gerð litaskráningarskala sem nær betur yfir þann litafjölbreytileika sem er í stofninum og nota mætti í skýrsluhaldinu, hún kannaði einnig misskráningar með því að bera saman litaskráningar í skýrsluhaldinu og raunskráningar sömu gripa á búunum. Auk þess var markmið með verkefninu að koma upp myndabanka sem sýnir flest litaafbrigði íslenskra nautgripa. Sara ferðaðst víða um land við gagnaöflun og fjöldi mynda prýðir ritgerðina sem hægt er að nálgast hér.

Til baka Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi


Leit

Leitarvél