Erfðanefnd landbúnaðarinsMálþing okt.2010
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

MÁLÞING ERFÐANEFNDAR LANDBÚNAÐARINS 2010

Erfðanefnd landbúnaðarins hyggst standa fyrir málþingi í októbermánuði 2010. Markmið málþingsins er að kynna fjölþætt starf og hlutverk Erfðanefndar og er haldið í tengslum við Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika

Á dagskrá eru fyrirhuguð erindi um ákveðna málaflokka sem heyra undir nefndina auk þess sem ný og eldri verkefni verða kynnt. 

Nánari upplýsingar um málþingið, dagsetningu þess og dagskrá munu birtast hér á síðunni þegar nær dregur.

 

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi


Leit

Leitarvél