Erfðanefnd landbúnaðarinsLerki
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

Tenglar

LANDSÁÆTLUN 2014-2018

ERFDALINDASETUR LBHÍ

 

STEFNUMÖRKUNARÁÆTLUN

ERFÐANEFNDAR 2009-2013

 

MÁLÞING ERFÐANEFNDAR OKT 2010

 

NordGen

 

GLOBALDIV

 

ELBARN

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lerki

Rússalerki (Larix sukaczewii, L. decidua x sukaczewii) hefur verið mest gróðursetta trjátegundin í íslenskri skógrækt í flestum arum undanfarna tvo áratugi. Fræið er að mestu flutt inn frá finnskum frægörðum.Rússalerki hentar einkum á Norður- og Austurlandi. Skógrækt ríkisins hefur stundað kynbætur á lerki síðan 1993 og vonir standa til að framleiðsla á blendingsfræi hefjist eftir fá ár.Blendingurinn, sem ber yrkisheitið Hrymur, varð til við víxlun eins klóns af Evrópulerki sem valinn var í Hallormsstaðaskógi og um 20 Rússalerkiklóna, sem einnig voru valdir hérlendis. Hrymur hefur reynst vel um land allt.

Heimild: Erfðanefnd landbúnaðarins (2009). Íslenskar erfðaauðlindir – Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2009-2013. Reykjavík: Erfðanefnd Landbúnaðarins.

Rússalerki í Gottormslundi. Ljósmynd: Bjarni Diðrik Sigurðsson

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Samstarfsaðilar

 


Leit

Leitarvél