Erfðanefnd landbúnaðarinsSitkagreni
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

Tenglar

LANDSÁÆTLUN 2014-2018

ERFDALINDASETUR LBHÍ

 

STEFNUMÖRKUNARÁÆTLUN

ERFÐANEFNDAR 2009-2013

 

MÁLÞING ERFÐANEFNDAR OKT 2010

 

NordGen

 

GLOBALDIV

 

ELBARN

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sitkagreni

Tumastaðir er það kvæmi sitkagrenis (Picea sitchensis) sem mest hefur verið notað undanfarin ár og er fræið að mestu tínt af svo kölluðum Íslendingum (tré vaxin upp af íslensku fræi sem lifðu af aprílhretið 1963). Foreldrar þeirra voru upphaflega frá Portlock og Fish Bay í Alaska og vaxa í Ártúnsbrekku í Reykjavík. Tumastaðagreni er því þriðja kynslóð sitkagrenis á Íslandi.

Árin 2005-2008 fór fram val á sitkagreni til ágræðslu hérlendis. Valið tók mið af vaxtarhraða, formi og viðnámi gegn sitkalús. Stofnað verður til frægarðs með þessum ágræddu trjám á Tumastöðum og er þess vænst að fræframleiðsla geti hafist innan 20 ára.

Heimild: Erfðanefnd landbúnaðarins (2009). Íslenskar erfðaauðlindir – Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2009-2013. Reykjavík: Erfðanefnd Landbúnaðarins.

                                              Sitkagreni. Ljósmynd: Bjarni Diðrik Sigurðsson

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Samstarfsaðilar

 


Leit

Leitarvél