Erfðanefnd landbúnaðarinsGarð- og landslagsplöntur
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

Tenglar

LANDSÁÆTLUN 2014-2018

ERFDALINDASETUR LBHÍ

 

STEFNUMÖRKUNARÁÆTLUN

ERFÐANEFNDAR 2009-2013

 

MÁLÞING ERFÐANEFNDAR OKT 2010

 

NordGen

 

GLOBALDIV

 

ELBARN

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Garð- og landslagsplöntur

Nokkur hluti garð- og landslagsplantna, sem ræktaðar eru hérlendis, eru tegundir og yrki sem orðið hafa til í yfir hundrað ára ræktunarsögu Íslands og eru óvíða í almennri ræktun erlendis. Eru þær því að jafnaði mun betur aðlagaðar íslenskum aðstæðum en innflutt yrki. Þetta eru íslenskar tegundir eins og víðir, einir og fjölærar jurtir eins og t.d. lyngbúi, auk íslensku trjátegundanna. Stærstur hluti garð- og landslagsplantna eru þó innfluttar tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hér og bæði lærðir og leikir hafa valið á löngu árabili. Tegundirnar eru fjölmargar og mörg mikilvæg yrki eru af ættkvíslunum Lonicera, Rosa, Salix, Sorbus, Spiraea, Syringa, svo nokkuð sé talið. Þessi efniviður hefur lítið verið rannsakaður.

Heimild: Erfðanefnd landbúnaðarins (2009). Íslenskar erfðaauðlindir – Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2009-2013. Reykjavík: Erfðanefnd Landbúnaðarins.

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Samstarfsaðilar

 


Leit

Leitarvél