Erfðlindasetur LbhÍVerkefni á vegum LbhÍ
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

Ýmis rannsóknarverkefni eru í gangi á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands sem varða íslenskar erfðaauðlindir og nýtingu þeirra. Á þetta bæði við um plöntur og dýr.

Verkefnin eru unnin af starfsfólki skólans, oft í samstarfi við tengdar stofnanir bæði á Íslandi og erlendis. Algengt er að nemendur skólans á efri námsstigum, þ.e. masters- eða doktorsnemar, vinni einnig að verkefnunum ýmist að hluta til eða alveg.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um þau rannsóknarverkefni sem helst eru í gangi hverju sinni og hverjir umsjónaraðilar þeirra eru. Verkefnunum hefur til hagræðingar verið skipt í tvo flokka; annars vegar eru það þau verkefni sem unnin eru af starfsfólki skólans eingöngu og hins vegar eru það verkefni sem nemendur í masters- eða doktorsnámi koma að.

 

Önnur verkefni

 

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi