Erfðanefnd landbúnaðarinsStyrkveitingar og lokaskýrslur
Senda fyrirspurn
Minnka letur
Stækka letur
In English

Styrkveitingar á vegum erfðanefndar landbúnaðarins

Viðmiðunarreglur

Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að þessu hlutverki. Lögð er áhersla á að styrkja verkefni á eftirfarandi sviðum:

Um styrki þessa geta sótt bæði einstaklingar eða félagasamtök sem hafa það að markmiði að stuðla að verndun og sjálfbærri nýtingu innlendra erfðaauðlinda í íslenskum landbúnaði. Að jafnaði verða veittir styrkir á bilinu kr. 200-700 þús. Þrír fjórðu hlutar styrksins verða greiddir út við upphaf verks og fjórðungur þegar skýrslu hefur verið skilað við verklok.

 

Eftirfarandi verkefni hafa fengið styrk frá erfðanefnd landbúnaðarins. Að auki hefur verið greiddur stofnfjárverndarstyrkur til geitfjáreigenda frá því að nefndin tók til starfa.

 

Heiti verkefnis

Umsækjandi

Lokaskýrsla

2010

 

 

Skrásetning gamalla túna

LbhÍ/Guðni Þorvaldsson

 Lokaskýrsla

Verndun sérkenna í íslensku fé

Búnaðarsamtök Vesturlands

 

Aldingarðurinn í Kristnesi

Helgi Þórsson

 

Söfnun hafrasæðis og nýting

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson o.fl.

Lokaskýrsla 

 

Heiðrún-ættbók íslenska geitfjárstofnsins

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson o.fl.

 

Gerð mandat lista yfir íslenskar garðplöntur

LbhÍ/Samson Bjarnar Harðarson

 

2009

 

 

Erfðafjölbreytni íslenskra landnámshænsna

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson

Lokaskýrsla 

Söfnun og varðveisla ræktaðra íslenskar yrkja loðvíðis og gulvíðis

LbhÍ/Samson B. Harðarson o.fl.

 

Lokaskýrsla 

Molecular Diversity in Nordic Angelica Populations

LbhÍ/Magnus Göranson

Nordgen o.fl.

Lokaskýrsla

 

 

Styrkur til viðhalds sérstökum hrútum (af forystukyni t.d.) á sæðingastöðum

Búnaðarsamtök Vesturlands/Sigríður Jóhannesdóttir

 

2008

 

 

Erfðafjölbreytileiki í íslenska kúastofninum

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson

Lokaskýrsla 

 

Erfðafjölbreytileiki í íslenska geitfjárstofnunum

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson

 Lokaskýrsla

Kynningarefni fyrir landnámshænuna

Júlíus M. Baldursson

 Lokaskýrsla

 

Veggspjöld um geitfé, hunda og hæns

Til sölu hjá Bændasamtökum Íslands 

Geitfjársetur Íslands – undirbúningur að stofnun

BÍ o.fl.

Styrkur felldur niður 

2007

 

 

Uppruni íslenska hestsins (PhD verkefni)

Jón H. Hallsson v/ Gunnfríðar E. Hreiðarsdóttur

Lokaskýrsla 

Erfðafjölbreytileiki íslenska geitfjárstofnsins (MS verkefni)

Jón H. Hallsson v/ Birnu K. Baldursdóttur

Lokaskýrsla 

Forystufé

Ólafur R. Dýrmundsson

 

Mynd um forystufé

Halldór Þorgeirsson og Guðný Halldórsdóttir

Mynd gefin út á DVD  

Gamlir berjastofnar í Kristnesi

Helgi Þórsson

Lokaskýrsla 

 

2006

 

 

Uppruni íslenska hestsins (PhD verkefni)

Jón H. Hallsson v/ Gunnfríðar E. Hreiðarsdóttur

 

Erfðafjölbreytileiki í íslenska kúastofninum (MS verkefni)

Jón H. Hallsson v/ Margrétar G. Ásbjarnardóttur

Lokaskýrsla

 

 

Greining á erfðabreytileika íslensku landnámshænunnar

Sigríður Hjörleifsdóttir o.fl.

Lokaskýrsla

Hönnun félagsmerkis fyrir Eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna

Jóhanna Harðardóttir

Lokaskýrsla 

 

Varðveisla yrkja ávaxta- og berjastofna í Kristnesi

Helgi Þórsson

Lokaskýrsla

2005

 

 

Viðhald á berjarunnum

Ásdís Helga Bjarnadóttir

 

Erfðabreytileiki íslenska fjárhundsins

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

Lokaskýrsla 

 

Genbanki fyrir íslenskt sauðfé

Sveinn Sigurmundsson

 

Erfðabreytileiki mjólkurpróteina hjá íslensku geitinni

Bragi L. Ólafsson

 

Rannsókn á erfðasamsetningu urriða í Öxará og Myrkravatni

Sigurður Guðjónsson

 

2004

 

 

Frostþol alaskaaspar

(MS verkefni við H.Í.)

Freyr Ævarsson

Lokaskýrsla 

 

Kortlagning erfðamarka sem tengjast sumarexemi í hrossum

Sigríður Björnsdóttir

Embætti yfirdýralæknis

Lokaskýrsla 

 

Í hestalitunum. Geisladiskur um hestaliti.

Jón H. Sigurðsson

 

Erfðasamsetning laxa í Elliðaánum og hugsanlegar breytingar á henni.

(MS verkefni H.Í.)

Leó A. Guðmundsson

Lokaskýrsla 

 

2003

 

 

Verkefni við LBH um skýrsluhald og ræktunaráætlun fyrir forystufé (BS 120 verkefni)

Sigríður Jóhannesdóttir

Lokaskýrsla

 

Styrkur til að koma á fót framleiðslu geitamjólkur

Jóhanna Þorvaldsdóttir í samvinnu við Eirík Blöndal hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands

 

 

 

Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi


Leit

Leitarvél